Borgarbyggð - Helga Möller og Baklandið

14. desember 2023, 20:00
Borgarbyggð - Helga Möller og Baklandið

Við komum með jólin til þín.
Jólastjarnan Helga Möller ásamt Baklandinu verða á Reykjanesi og Vesturlandi fyrir jól.
Við mætum í félagsheimilin ykkar og bjóðum upp á frábæra jólatónleika og kósí og skemmtilega kvöldstund.

Samkomuhúsið Grundarfirði, 6. desember
Klif Ólafsvík, 7. desember
Sælureiturinn Árblik Búðardal, 13 desember
Hótel Varmaland, 14. desember
Hjálmaklettur Borgarbyggð, 20 desember
Bryggjan brugghús, Reykjavík, 21. desember
Hlégarður Mosfellsbæ, 23. desember,

Tryggðu þér miða, takmarkað sætaframboð!

Viðburðir

Hvenær?
Hvar?
14.12.2023
fimmtudag 20:00
Borgarbyggð - Helga Möller og Baklandið
Hótel Varmaland, Varmalandi, 311 Borgarbyggð

Skráðu þig á póstlistann