Einingakubbar í flæði – leikur að læsi í Rauðhól
Ráðstefnan Einingakubbar í flæði -Leikur að læsi í Rauðhól
Verður haldin í Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a, miðvikudaginn 27. september nk. kl. 12:00. Húsið opnar kl. 11:30.
12.00 Setning ráðstefnu
Flæði og einingakubbar, hlutverk kennara í flæði
Dagbjört Svava Jónsdóttir og Júlía Guðbrandsdóttir
Einingakubbar og hugmyndafræði til Íslands
Elva Önundardóttir
Kynning á starfendarannsókn í einingakubbum
Aldís Björk Óskarsdóttir
Yngstu börnin og markviss málörvun- „Raða kubbum hátt upp í geim“
Birta Ethel Guðbjartsdóttir og Hildur Björg Eyjólfsdóttir
Eldri börnin í leikskólanum- „Krógó“
Magnea Arnar
Reynslusögur frá starfinu
Upp, niður, hærra, lægra
Þróunarverkefnið „Leikur að læsi í gegnum einingakubba“ Ingibjörg Jónasdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir
Tilheyrum hópnum með einangakubbum - Fjöltyngi og börn með sérþarfir
Arletta Kuzniewska og Emilía Björgvinsdóttir
Kubbasmiðjur
Ingibjörg Jónasdóttir, Elísabet Valgerður Magnúsdóttir, Kristín Einarsdóttir og Ingibjörg Kristleifsdóttir
16:00 Ráðstefnulok
Ráðstefnustjóri: Guðrún Sólveig.
Ashley Yvonne Wheat óperusönkona, sem starfar í Rauðhól, flytur nokkur lög.
Yfir daginn er gefið rými í að styrkja tengslanet, boðið upp á léttar veitingar og spjall.