Þorrablót Grafarvogs 2024
20/01/2024 23:00
Fossaleyni 1, 112 Reykjavík
Hið margrómaða Þorrablót Grafarvogs verður haldið í Fjölnishöll í Egilshöll laugardaginn 20. janúar 2024.
Miðaverð í forsölu á ballið er 4.900 kr. Takmarkað magn miða er í boði og fer miðasala á ballið einungis fram í gegnum midix.is
Viljirðu kaupa borð + ballmiða þarf að panta í gegnum vidburdir@fjolnir.is – 12 manna borð kostar kr. 174.000.
Húsið opnar fyrir ballgesti kl. 23:00
Hlökkum til að sjá ykkur!