Hljómey 2024
26/04/2024 20:00
Heimeyjargata , 1
Hljómey er nú haldin í annað sinn.
Hátíðin er haldin víðsvegar um miðbæ Vestmannaeyja, þar sem heimafólk býður inn í stofu og listamenn taka lagið fyrir gesti hátíðarinnar.
Hátíðin er smá í sniðum, heimakær og einlæg.
Þegar hefur verið tilkynnt um GDRN, KK og Hipsumhaps.
Fleiri listamenn verða tilkynntir á Facebook síðu hátíðarinnar.