Jólatónleikar: Til styrktar Umhyggju og Bergið Headspace
05/12/2024 19:00
Reykjanesvegur 12, 260 Njarðvík
Jólatónleikar: til styrktar Umhyggju og Bergið Headspace.
Kór Njarðvíkurkirkju & Vox Felix ásamt hljómsveit. 5. des kl 19:00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Hljómsveit skipa:
Trommur: Þorvaldur Halldórsson,
Bassi: Jón Árni Benediktsson,
Gítar: Þorvarður Ólafsson,
Tónlistarstjóri og Píanó: Rafn Hlíðkvist Björgvinsson.
Allur aðgangseyrir rennur óskiptur til Umhyggju og Bergið Headspace.
Þú getur bætt við miðaupphæðina, með því að slá inn þá upphæð sem þú vilt greiða sem viðbót með hverjum miða.
Sem dæmi: Miðaverð er kr. 3.000 fyrir einn miða. Með því að slá inn kr. 5.000 þá er þitt viðbótarframlag kr. 2.000 fyrir þann miða.
Húsið opnar kl. 18:30 og tónleikarnir hefjast kl. 19:00.