
Clinic – Reiðlist - Next level
Clinic- Reiðlist - NEXT LEVEL
Reiðlist með meisturum Julio Borba, Olil Amble, Bergi Jónssyni og Nils Christian Larsen
Upplifðu einstakan viðburð í HorseDay, Ingólfshvoli, 816 Ölfusi
Dagskráin:
- Ungir hestar - yfirlína, jafnvægi og hernig nálgast á stökk í taumhringsvinnu.
- Yfirlína, jafnvægi, þróun stökksins og stökkvinnu.
- Æfingar sem við kennum ungu hestunum - fyrsta stökkæfingin í reið.
- Halda áfram vinnu undir knapa - fyrsta stökkæfingin í reið.
- Upphaf fljúgandi stökkskipta
- Notkun annarra gangtegunda til að bæta stökkið.
- Notkun stökks til að bæta aðrar gangtegundir.
- Framhaldsstökkvinna.
Galasýning
Bestu knapar heims koma fram og sýna listir sínar í stórkostlegri kvöldsýningu.
Á sviðinu verða meðal annars:
Hinrik Bragason, Hulda Gústafsdóttir, Johanna Margrét Snorradóttir, Gústaf Ásgeir Hinriksson, Teitur Arnarson, Eyrún Ýr Pálsdóttir, Jakob Svavar Sigurðsson, Helga Una Björnsdóttir og margir fleiri.
Gala sýningin hefst klukkan 19:30, þar munuð þið sjá marga af okkar fremstu knöpum með sína bestu hesta og topp reiðmennsku.
Tískusýning, Fjórgangur og Skúlaskeið
Á Ingolfshvoli er borinn fram ljúffengur matur og drykkir allan daginn.
Miðaverð:
- Clinic – Reiðlist kr. 7.490
- Galasýning kr. 7.490
- Á báða viðburði kr. 14.980
Ekki missa af þessum einstaka viðburði þar sem fagmennska, list og ástríða mætast!
🎟️ Tryggðu þér miða strax – takmarkað magn í boði!