
Ensími
Hljómsveitin Ensími gaf nýverið út sína sjöttu plötu sem ber heitið "Fuel to Escape".
Að því tilefni mun Ensími halda langþráða tónleika á Græna hattinum. Leikin verða lög af nýju plötunni í bland við gullmola frá ferli hljómsveitarinnar.
Hrafn Thoroddsen - söngur / gítar
Franz Gunnarsson - gítar /söngur
Guðni Finnsson - bassi /söngur
Þorbjörn Sigurðsson - hljómborð / söngur
Arnar Gíslason - trommur