
Kvennakvöld Aftureldingar
Kvennakvöld Aftureldingar 2025
9. maí í Hlégarði, Mosfellsbæ
Loksins er komið að því! Kvennakvöld Aftureldingar er fram undan – og þú, vinkonurnar, mömmuhópurinn og nágrannakonan eigið EKKI að láta ykkur vanta!
Dagskrá kvöldsins:
Húsið opnar kl. 18:30 með fordrykkja-smakki og léttu spjalli
Kl. 20:00: Forréttahlaðborð að hætti Guðrúnar Ásu, yfirkokks á Blik Bistro
Kl. 21:30: Maggi Hafdal tryllir salinn með öllum þekktu slögurunum
Kl. 22:30: DJ Atli Már heldur uppi hitanum á dansgólfinu langt fram á kvöld!
Búbblur og Apperol flæða, stuðgellan Birna Rún heldur utan um stemninguna og og einhver dettur í lukkupottinn!
Stóra spurningin er þó: Hvaða árgangur mun hampa titlinum „Kvennakvöldsmeistarar 2025“?
Miðaverð: 11.900 kr.
Aldurstakmark: 20 ára
Engin borðaskipan – bara stuð, söngur og samvera. Tryggðu þér miða sem fyrst og vertu partur af kvennakvöldi ársins!