
Mey - Kraftur kvenna á Heimaey
05.04.2025 14:00
Sagnheimar , Kirkjuvegi 52, 900 Vestmannaeyjabær
MEY – KRAFTUR KVENNA Á HEIMAEY
📅 05. apríl 2025 📍 Vestmannaeyjar
MEY ráðstefnan er einstakur viðburður sem gleður, styrkir og valdeflir konur með nærandi fyrirlestrum og góðri samveru. Við bjóðum þér að slást í hópinn og upplifa kraftinn í samfélagi kvenna þar sem innblástur, jákvæðni og tengslamyndun eru í forgrunni!
✨ Dagskrá ✨
📍 Sagnheimar – Vestmannaeyjar
🔹 14:00 – Anna Steinssen Orka & Gleði
🔹 15:00 – Kristín Þórsdóttir Kveiktu á þér fyrir þig
🔹 16:00 – Léttar veitingar
🔹 17:00 – Perla Magnúsdóttir Veldu þér viðhorf
🔹 18:00 – Dagskrá lýkur í Eldheimum
🍽️ 19:30 – Kvöldverður á Slippnum
Tryggðu þér sæti núna!
Verð: 24.900 kr.
Smáa letrið
- Ráðstefnugjald fæst ekki endurgreitt.
- Matur er innifalinn í verði.
- Fyrir frekari upplýsingar, sendu póst á viska@viskave.is
📖 Skoðaðu bæklinginn fyrir viðburðinn hér:
🔗 MEY 2025 – Bæklingur
Við hlökkum til að sjá þig!