
Sepultura í N1-höllinni við Hlíðarenda
🔥 SEPULTURA – 40 YEARS FAREWELL TOUR 🔥
📍 N1 Höllin við Hlíðarenda
📅 4. júní 2025
Í fyrsta sinn á Íslandi – og í síðasta skipti!
Brasilíska-ameríska þungarokksgoðsögnin SEPULTURA fagnar ótrúlegum 40 árum á alþjóðlegu þungarokkssenunni – en hefur nú tilkynnt að þeir muni hætta öllum tónleikaferðalögum.
Óvænt tíðindi fyrir marga, en þeir ætla að kveðja með látum!
SEPULTURA leggur nú í sína síðustu tónleikaferð ever – Celebrating Life Through Death – 40 Years Farewell Tour – og í fyrsta sinn í sögunni koma þeir til Íslands til að halda stórfenglega kveðjutónleika í N1 Höllinni við Hlíðarenda þann 4. júní!
Þetta er tímamótaatburður í sögu þungarokksins. SEPULTURA hefur skilið eftir sig djúp spor í þróun þessa tónlistarstíls, haft gríðarleg áhrif á ótal hljómsveitir og mótað þungarokk eins og við þekkjum það í dag.
📀 15 plötur – yfir 20 milljón seld eintök um allan heim!
🔥 Platan Roots hefur verið streymt yfir 150 milljón sinnum á Spotify!
🚨 Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að upplifa SEPULTURA í fyrsta – og síðasta – skiptið á Íslandi!
👶 Aldurstakmark: Börn 14 ára og yngri skulu vera í fylgd með fullorðnum.
🎟️ Miðasala hefst mánudaginn 3. mars kl. 10:00 – Tryggðu þér miða!
💥 Forsala fyrir skráða á póstlista! 💥 Skráðu þig á póstlista MidiX (Hér fyrir neðan) og fáðu forsölukóða á laugardag sem gefur þér aðgang að miðakaupum áður en almenn sala hefst!