NEW EVENT

Sindratorfæran
03.05.2025 10:00
Gryfjurnar við Gunnarsholtsveg, Austan við, Hellu
Torfæruveisla á Hellu – Íslandsmót í torfæru
📅 Dagskrá laugardaginn 3. maí 2025
🎟️ Aðgangur: 3.000 kr. – Frítt fyrir 15 ára og yngri
Að venju eru það Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttanefnd Umf. HEKLU sem standa að baki þessu magnaða móti – sannkölluð torfæruveisla eins og hún gerist best!
🕒 Dagskrá dagsins:
- 06:00 Pittur opnar
- 06:30 Skoðun keppnisbíla
- 08:15 Fundur og brautarskoðun
- 09:00 Skoðun lýkur
- 09:55 Keppnisbílar við ráshlið
- 10:00 Keppni hefst
- 12:30 30 mín hlé (eftir braut 2)
- 16:00 Áætluð keppnislok
- 16:05 Úrslit birt – kærufrestur hefst
- 16:35 Kærufrestur lýkur
- 16:45 Verðlaunaafhending við pitt
Hlökkum til að sjá þig!