Nýskráning

Skilmálar

Velkomin aftur

Loka

Senda mér nýtt lykilorð!

Þorrablót Aftureldingar

Þorrablót Aftureldingar

20.01.2024 19:30
Skólabraut 2-4, 270 Mosfellsbær

Mosfellingar hafa haldið þorrablót til styrktar Aftureldingar í fjöldamörg ár og nú fer að styttast í næsta þorrablót.

Blótið verður haldið þann 20. janúar 2024. 

Geiri klikkar ekki á þorramatnum né lambakjötinu eins og honum einum er lagið. Frábær hugmynd að gefa maka, starfsfólki þínu eða mömmu og pabba afþreyingu í jólagjöf og er miði á Þorrablót Aftureldingar algjörlega málið!
Það verður sko lofað stuði fram á nótt enda verða Steindi og Auddi veislustjórar. María Ólafs og Jónsi ásamt hljómsveit halda uppi stuðinu í kjölfarið.

Tryggið ykkur miða sem fyrst því uppselt hefur verið á þessa skemmtun undanfarin ár. 

Húsið opnar 18:30 borðhald hefst 19:30.

20 ára aldurstakmark er á þorrablótið.

Allir Mosfellingar velkomnir!